Sjúkraþjálfari óskast til starfa í Sjúkraþjálfun Garðabæjar

Birt 15.10.2014

Sjúkraþjálfun Reykjavíkur og Garðabæjar ehf. óskar eftir metnaðarfullum sjúkraþjálfara, helst kvenkyns.

Um er að ræða fullt starf frá næstu áramótum til lengri tíma.

Sjúkraþjálfun Garðabæjar er rótgróin stofa í þjónustu við íbúa Garðabæjar og nágrennis.

Skjólstæðingahópurinn er fjölbreyttur, stofan er rúmgóð, notaleg og með góðri aðstöðu.

Á stofunni starfa 7 sjúkraþjálfarar.

 


Allar nánari upplýsingar um starfið veitir:

HalldórVíglundsson, sími: 565-6970 og doriviglunds@gmail.com 

S.  694-6050 e/kl. 17.00

 Til baka