Sjúkraþjálfun Selfoss

Birt 1.7.2014

Sjúkraþjálfun Selfoss


Laus er 100% verktakastaða við Sjúkraþjálfun Selfoss. Við stofuna starfa nú þrír sjúkraþjálfarar, sem sinna fjölbreyttum verkefnum.

Góð vinnuaðstaða.

 

Nánari upplýsingar gefur Gunnar í síma 892 7478 eða gunnar@sjukrathjalfunselfoss.isTil baka