Áhugahópur um heimasjúkraþjálfun

 

Markmið félagsins:

Að stuðla að góðum samskiptum milli sjúkraþjálfara sem starfa í heimahúsum. 
Efla faglega hæfni og stuðla að góðri þjónustu í samvinnu við aðrar stéttir.

Fundir:

Hópurinn hittist í hádeginu fyrsta föstudag í mánuði. Áhugasamir hafi samband við tengiliði varðandi nánari upplýsingar.

Tengiliðir:

- Áslaug Aðalsteinsdóttir, s. 863-3732 / 587-6095, aha@internet.is
- Birna Aubertsdóttir, s. 692-9595, birnaau@internet.is
- Guðrún Þura Kristjánsdóttir, s 899-0680 / 588 3881, tofrar@simnet.is

Heimasíða:

Sjá einnig heimasíðu http://heimasjukrathjalfun.is, en þar má finna nánari upplýsingar um heimasjúkraþjálfun og þá þjálfara sem vinna við heimasjúkraþjálfun í fullu starfi.

Listi yfir heimasjúkraþjálfara, sem starfa saman fylgir að neðan, en einnig er heimasjúkraþjálfun sinnt frá mörgum stofum sjúkraþjálfara.

 Skjöl

Heimasjúkraþjálfarar okt 2013
Til baka