Faghópur um meðgöngu- og fæðingarsjúkraþjálfun

 

Faghópur um meðgöngu- og fæðingarsjúkraþjálfun var endurvakinn þann 8.febrúar 2007.

Aðalmarkmið hópsins er að koma á fót vettvangi fyrir sjúkraþjálfara innan geirans til að hittast, skiptast á skoðunum og dýpka skilning okkar á sjúkraþjálfun fyrir þennan hóp.

Á þriðja tug sjúkraþjálfara eru nú skráðir í hópinn og eru nýjir félagar boðnir velkomnir. Áhugasömum er bent að á að hafa samband við Erlu Ólafsdóttur,erlaol@hotmail.com  eða Halldóru Eyjólfsdóttur, halldey@landspitali.is

 

Upplýsingar til almennings um sjúkraþjálfun á meðgöngu og eftir fæðingu má sjá hér.

Listi yfir sjúkraþjálfunarstofur á höfuðborgarsvæðinu sem veita konum þjónustu á meðgöngu og eftir fæðingu má sjá hér.

Hópþjálfun fyrir konur eftir fæðingu má sjá hér.Til baka