Faghópur um sogæðameðferð

Faghópur um sogæðameðferð stofnaður 13.03.2004

Tengiliðir:

Hrafnhildur Broddadóttir
vinnasími: 5853080
hbrodda@hrafnista.is

Marjolein Roodbergen
vinnasími: 5439219
marjolei@landspitali.is

Markmið faghópsins:
Að efla þessa meðferð innan sjúkraþjálfunar með greinaskrifum og kynningu, stuðla að því að boðið sé upp á námskeið hérlendis reglulega, styðja við bakið á þeim sem þegar hafa sótt námskeið þessu tengd hérlendis og hafa áhuga á eða eru að veita þessa meðferð og reyna að halda hópnum saman.Skjöl

Sjúkraþjálfarar sem veita meðferð við sogæðabjúg
Til baka