Landshlutafélög

Listi yfir landshlutafélögin okkar

Tvær landshlutadeildir eru innan FÍSÞ, Norðurlandsdeild og Austurlandsdeild. Deildirnar setja sér starfsreglur og eru meginmarkmið þeirra að stuðla að nánari tengslum við aðra félagsmenn FÍSÞ og stuðla að aukinni fræðslu fyrir sína félagsmenn með námskeiðum og fyrirlestrum. Ekki er hægt að vera félagi í landshlutadeildum nema vera félagsmaður í FÍSÞ.Austurlandsdeild

Norðurlandsdeild