Norðurlandsdeild

undirfyrirsogn

 

Stjórn Norðurlandsdeildar FÍSÞ skipa:

Kristín Rós Óladóttir, formaður
 

Sigurveig Dögg Þormóðsdóttir, gjaldkeri
sivadogg@simnet.is

Hrefna Regína Gunnarsdóttir, ritari
hrefnaregina@hotmail.com

Guðmundur H. Jónsson, meðstjórnandi
ghjonss@simnet.is

Varamenn:
Ómar Torfason
omart@eflingehf.is

Jóhanna K. Kristjánsdóttir
johanna@bjarg.is

 

Markmið Norðurlandsdeildar FS (N-FS)


Markmið N-FS

1. Að stuðla að nánari tengslum félagsmanna Norðurlandi og við félagsmenn FÍSÞ á öðrum svæðum

2. Að stuðla að aukinni þekkingu félagsmanna með öflugu fræðslustarfi, svo sem námskeiðahaldi, fyrirlestrum o.fl.

3. Að koma fram fyrir hönd sjúkraþjálfara í Norðurlandsdeildinni í samskiptum við stjórn FÍSÞ, fræðslunefnd, á aðalfundi og á opinberum vettvangi t.d. í formi ályktana eða samþykkta.

4. Að efla stéttarvitund félagsmanna.

5. Að jafna aðstöðu félagsmanna FÍSÞ eins og frekast er unnt.

 

Starfsreglur N-FS

1. Kjósa skal 4 manna framkvæmdanefnd til 2 ára í senn, á fundi sem halda skal eigi síðar en einum mánuði eftir aðalfund FÍSÞ. Helmingur nefndar lætur af störfum í einu. Að auki skal kjósa 2 varamenn til tveggja ára í senn. Varamenn eru kallaðir til eftir þörfum hverju sinni.

2. Hlutverk framkvæmdanefndar er að annast samskipti við FÍSÞ og aðra aðila út á við.

3. Framkvæmdanefnd skal stuðla að sem mestu framboði á fræðsluefni í samráði við félagsmenn Norðurlandsdeildarinnar og sækja um fjárhagslegan stuðning til stjórnar FÍSÞ til að standa undir umframkostnaði miðað við höfuðborgarsvæðið.


Samþykkt á aðalfundi N-FÍSÞ 20. mars 2012
Unnur Péturdóttir, formaður.Skjöl

Markmið og starfsreglur
Til baka