Undirfélög

Innan félagsins eru þrjú undirfélög, Félag sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu (FSÖ), Félag sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu og Félag MT sjúkraþjálfara (Manual Therapy). Undirfélögin setja sér lög en ekki er hægt að vera félagi í undirfélögum nema vera félagsmaður í FÍSÞ.

 Félag sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu

Félag sjúkraþjálfara í öldrunarþjónustu

Félag MT sjúkraþjálfara (Manual Therapy)