02.07 2014

Alþjóðlegar viðurkenningar til íslensks sjúkraþjálfara

Á alþjóðlegri uppfinningasýningu, INPEX, í Pittsburgh PA í Bandaríkjunum nýlega, hlaut María Ragnarsdóttir sjúkraþjálfari  tvenn verðlaun,

Annars vegar hlaut hún „Award for International Innovation Achievement“  fyrir öndunarhreyfimælinn ÖHM-Andra og hins vegar „Gold Medal Award of Merit“  fyrir tækið PApressurePuffin.

 

Félag sjúkraþjálfara óskar Maríu til hamngju með þannan frábæra árangur.
 

Til baka