20.11 2014

Auglýsing í Fréttablaðinu, 18. nóv sl.

Eins og margir félagsmenn tóku eftir birtist auglýsing á Fréttablaðinu þann 18. nóv. sl sem bar heitið: „Nú þurfið þið að bregðast við“.

 

Félag sjúkraþjálfara styrkti þessa auglýsingu, sem  var á vegum sviðsráðs heilbrigðisvísindasviðs í Stúdentaráði HÍ og því var logo félagsins undir auglýsingunni.
 

Til baka