06.11 2014

Eru veikindadagar vinnudagar ?

Vekjum athygli félagsmanna á þessu áhugaverða málefni.


Á fundinum flytja erindi þau Guðlaug Kristjánsdóttir (sjúkraþjálfari) formaður BHM,
Jónína Waagfjörð (sjúkraþjálfari) frá VIRK og
Ólafur Arnar Þórðarson starfsmannastjóri Hagstofunnar
fyrir hönd Félags mannauðsstjóra ríkisins.

Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

 

 

Skjöl

Morgunverðarfundur
Til baka