30.10 2014

Fötluð börn og ungmenni í samfélagi nútímans

Fötluð börn og ungmenni í samfélagi nútímans
Ráðstefna um fötlunarrannsóknir
Föstudag 28. nóvember 2014, kl. 9.00 – 15.00
Grand Hótel Reykjavík

Félag um fötlunarrannsóknir og Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við
Háskóla Íslands bjóða til ráðstefnu um fötlunarrannsóknir.

Ráðstefnan er ætluð öllu áhugafólki um efnið. 

Skjöl

Prentvæn útgáfa
Til baka