02.10 2014

Fundur faghóps um barnasjúkraþjálfun

Kæru félagar

Fyrsti haustfundur faghóps um barnasjúkraþjálfun
Verður haldinn fimmtudaginn 16.október kl 12:00-13:00 á
Greiningar og ráðgjafarstöð  
Hanna Marteinsdóttir sjúkraþjálfari segir frá heimsókn sinni til Frambu  í Noregi
Léttar veitingar í boði frá 11:50

Bestu kveðjur
Hanna, Hafdís og Alexandra

Til baka