29.10 2014

Fundur Félags sjúkraþjálfara um sálvefræna heilsu

Kæru félagar

Á aðalfundi FSSH tókst ekki að kjósa formann og boðum við því framhaldsaðalfund sem verður haldinn á Æfingastöð SLF Háaleitisbraut 13  þann  5. nóvember kl 18:30
Dagskrá: Kosning formanns.


Strax að loknum aðalfundi verður fyrsti fræðslufundur vetrarins haldinn á sama stað.  Hafdís Ólafsdóttir mun kynna nudd Gerdu Geddis.


Á aðalfundinum sem var haldinn  í Stapa dags 25.sept. 2014 var ákveðið að félagsgjöld yrðu kr. 2000 á ári frá og með næsta ári.
Við viljum því biðja ykkur að senda okkur upplýsingar um hvort þið viljið vera félagar í FSSH  og send okkur nafn og kennitölu.

 

Dagskrá vetrarstarfsins  2014-2015:
5. október: Hafdís Ólafsdóttir segir  frá og við prófum að nudda samkvæmt  Gerda Geddis.
15.febrúar: Margrét Gunnarsdóttir  segir frá Virk Starfsendurhæfingu.
Mars 2015:  Arnbjörg og Kristín Rós segja frá námskeiði Peter Sullivan.

 

Takið dagana frá. Nánar auglýst þegar nær dregur.


Bestu kveðjur
stjórn FSSH
 

Til baka