13.11 2014

Fyrirburar, eftirlit og þjálfun - faghópur um barnasjúkraþjálfun

Kæru félagar
Næsti fundur hjá faghópi um barnasjúkraþjálfun verður þriðjudaginn 25.nóv. kl:11:30-12:30
Efnið fundarins:  Fyrirburar, eftirlit og þjálfun. Sjúkraþjálfararnir Steinunn og Helga segja frá. Umræður í lokin
Staðsetning:  Barnaspítali fyrsta hæð, til vinstri þegar komið er upp stigann, merkt Endurhæfing

Ekki verða veitingar í boði að þessu sinni

f.h. barnahóps
Hanna, Hafdís og Alexandra

Til baka