04.12 2014

Guðlaug Kristjánsdóttir hættir sem formaður BHM

Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari, hefur látið af störfum sem formaður BHM

Félag sjúkraþjálfara er stolt af því að hafa haft félagsmann sinn í brúnni undanfarin ár og þakkar Guðlaugu af hlýhug þá miklu og óeigingjörnu vinnu sem hún hefur lagt á sig fyrir bandalagið og þar með sjúkraþjálfara.

 

Við formannsembættinu tekur Páll Halldórsson, varaformaður BHM, frá Félagi íslenskra náttúrufræðinga, tímabundið fram að næsta aðalfundi BHM.

 

Sjá http://www.bhm.is/frettir/nr/2737

Til baka