20.08 2014

Málþing Matarheilla

Hvernig bætum við meðferðir við offitu og átvanda!
Matar-/sykurfíkn - Púslið sem vantar í umræðuna.

Matarheill heldur Málþing í Norræna Húsinu 06.09.14. kl. 10-14.
Málþingið er ætlað fagfólki í heilbrigðis-, velferðar, og uppeldisgreinum, ásamt þeim sem starfa við fíknimeðferðir, en er auk þess opið öllum sem hafa áhuga á málefninu.


Sjá meðfylgjandi auglýsingu.

Skjöl

Málþing Matarheilla - dagskrá
Til baka