27.05 2014

Meistarapróf í Læknadeild

Föstudaginn 30. maí 2014, kl. 15:00 mun Anna Lára Ármannsdóttir gangast undir
meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
 
„ Göngugreining einstaklinga sem aflimaðir eru fyrir ofan hné.
Samanburður á tveimur mismunandi stillingum á tölvustýrðum gervifæti og áhrif einstaklingsmiðaðrar þjálfunar.“
“Gait analysis of Transfemoral amputees.
Effects of an adaptive microprocessor-controlled
prosthetic foot and the effects of individualized training.”


Umsjónarkennari: Kristín Briem Aðrir í MS-nefnd: Guðfinna Halldórsdóttir og Roy Tranberg

Prófdómarar: Magnús Kjartan Gíslason og María Þorsteinsdóttir

Prófstjóri: Thor Aspelund

Prófið verður í kennslusal Læknadeildar á 3. hæð, stofu 343 í Læknagarði og er öllum opið

Til baka