27.11 2014

PEDro gagnagrunnurinn

 

Við minnum sjúkraþjálfara á PEDro gagnagrunninn, sem sérhæfir sig í rannsóknum í sjúkraþjálfun.

Félag sjúkraþjálfara greiðir smáupphæð árlega til styrktar gagnagrunninum og við hvetjum félagsmenn til að nýta sér hann.


http://www.pedro.org.au/

Til baka