Ráðstefna um félagslega hugsun
Vakin er athygli á ráðstefnu um félagslega hugsun (Social Thinking) 2-3 október 2014 á Grand Hótel Reykjavík. Fyrirlesari er bandaríski talmeinafræðingurinn Michelle Garcia Wiinner. Skráning er í fullum gangi og allar upplýsingar í viðhengi.
Skjöl
Ráðstefna - upplýsingarTil baka