23.05 2014

Samningur um Hreyfiseðla undirritaður

Samningur um upptöku Hreyfiseðla var undirritaður í dag. Við fullyrðum að Hreyfiseðlar væru ekki orðnir að veruleika ef ekki væri fyrir aðkomu sjúkraþjálfara. Þar hafa farið fremst í flokki Auður Ólafsdóttir og Héðinn Jónsson ásamt Jóni Steinari Jónssyni, heimilislækni.

Frétt um undirritunina á Mbl í dag:

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/05/23/hreyfisedlar_hluti_af_heilbrigdisthjonustu/

 

Félag sjúkraþjálfara vill koma á framfæri þökkum til þessara aðila, sem hafa með þrotlausri og óeigingjrnri vinnu gert þetta mögulegt.

 

23.5.2014

Unnur Pétursdóttir

Til baka