13.06 2014

Samningur við ríkið samþykktur

 

Niðurstöður úr atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning aðildarfélaga BHM, þ.á.m. FS, liggja nú fyrir.

Samningurinn var samþykktur í öllum félögunum. Hjá Félagi sjúkraþjálfara var samningurinn samþykktur með 61 atkvæði (82,4%) gegn 5 (6,8%). Auð atkvæði voru 8 og svarhlutfall 59,2 %.
Niðurstöðurnar í heild sinni má sjá í meðfylgjandi viðhengi.

Fh. kjaranefndar launþega FS
Unnur Pétursdóttir, formaður FS.

Skjöl

Niðurstöður atkvæðagreiðslu
Til baka