24.08 2014

Sjúkraþjálfarar í blöðum um helgina

Sjúkraþjálfarar voru duglegir að kynna sig um helgina. Í Morgunblaðinu voru viðtöl við þær Hörpu Helgadóttur sem rekur fyrirtækið Bakleikfimi og Erlu Ólafsdóttur, sem starfar hjá Styrk sjúkraþjálfun. Í Fréttatímanum var svo umfjöllun Heilsuborg og rætt við Óskar Jón Helgason sjúkraþjálfara og forstöðumann heilbrigðisþjónustu þar.

Greinarnar er hægt hægt að nálgast í meðfylgjandi pdf.skjölum
 

Skjöl

Harpa Helgadóttir - Bakleikfimi
Erla Ólafsdóttir - Styrkur
Óskar Jón Helgason - Heilsuborg
Til baka