28.05 2014

Þínar 30 mínútur á dag

Norska sjúkraþjálfarafélagið hefur blásið til átaks til að auka hreyfingu meðal fullorðinna. Þeir kalla þetta "þínar 30" til að minna fólk á að hreyfa sig 30 mín á dag. Átakið er kynnt á facebook-síðu hjá þeim: https://www.facebook.com/DineTretti

Til baka