04.09 2014

Til sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara

Í samræmi við samstarfssamning Félags sjúkraþjálfara og SÍ hefur nú verið gengið frá viðauka við rammasamning sjúkraþjálfara við SÍ,sem varðar meðferð barna í leikskólum, sjá meðfylgjandi.
Vakin er athygli á því að viðaukinn tekur gildi þann 1. október 2014.

 

Fh. samninganefndar sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara,
Unnur Pétursdóttir, formaður FS

Skjöl

Nýr gjaldaliður - börn í leikskóla
Til baka