09.10 2014

Vetrardagskrá Norðurlandsdeildar Félags sjúkraþjálfara 2014-2015

Vetrardagskrá Norðurlandsdeildar Félags sjúkraþjálfara 2014-2015


Haustönn

Nálastungunámskeið með Ríkharði Má Jósepssyni hjá Nálastungum Íslands. Haldið á Bjargi þann 1. nóvember.

Stefnt er að öðru fræðsluerindi í lok nóvember sem verður nánar auglýst síðar.

            

Vorönn

Aðalfundur N-FS 22. janúar 2015.  Að venju verða tvö fræðsluerindi á fundinum sem verða auglýst nánar síðar.  Við erum eins og  alltaf á höttunum eftir einhverju spennandi og skemmtilegu að læra um og enn opin fyrir ábendingum.

Námskeið með Hörpu Helgadóttur 13.-14. mars  í greiningu, úrræðum og æfingum fyrir háls, herðar og bak.  Það er mikill fengur fyrir okkur hér fyrir norðan að fá Hörpu til okkar með námskeið og viljum við hvetja alla sem áhuga hafa að taka dagana frá og fjölmenna.

6.  mars dagur Sjúkraþjálfunar

Vísindaferð 9. - 10. maí.

 

Takið dagana frá, þetta verður eitthvað!

 

Fh. Norðurlandsdeildar FS

Kristín Rós Óladóttir

formaður.


 

Til baka