28.05 2014

Viðtal við sjúkraþjálfara í þættinum “Nýsköpun - íslensk vísindi III”

Í þættinum „Nýsköpun - Íslensk vísindi III“ sem sendur var út á RÚV þriðjudaginn 27. maí sl, var rætt við dr. Ragnheiði Hörpu Arnardóttur, sjþj. um lungnarannsóknir hennar.
Umfjöllunin byrjar á 14. mínútu.
http://www.ruv.is/sarpurinn/nyskopun-islensk-visindi-iii/27052014-0

Til baka