30.10 2014

Viljaspor - félag um öryggi sjuklinga

Félaginu hefur borist ályktun frá VIljsporum, félagi um öryggi sjúklinga, með beiðni um að hún sé birt félagsmönnum FS.

Er hún hér meðfylgjandi í viðhengi að neðan.

 

Við tökum undir mikilvægi þess að farið sé með allar upplýsingar um skjólstæðinga okkar með gát og trúnaður virtur í hvívetna.

 

Fh stjórnar FS

Unnur P.

Skjöl

Viljaspor - ályktun
Til baka