Mælitækjabanki

Mælingar og próf

Hér eru settar inn samantektir á  algengustu mælitækjum sem notuð eru í sjúkraþjálfun. Prófin sjálf eru síðan á innri vefnum undir flipanum Mælitækjabanki.

Hægt er að skoða samantektirnar í nýjum mælitækjabanka FÍSÞ með því að smella hér. Þar er sömuleiðis hægt að nálgast mælitækin eftir innskráningu á innri vefinn með því að smella á tengilinn undir flipanum Mælitækjabanki.

Samantektirnar á þessum prófum eru staðlaðar. Stutt lýsing er á prófunum, markhópurinn er tiltekinn, hve langan tíma prófið tekur, hvaða útbúnað þarf og vitnað er í heimildir.