Fræðsluefni

Hér má skoða glærur frá tveimur af fyrirlesurunum á fræðsludeginum um "Vestibular Rehabilitation" sem haldinn var 18. ágúst sl. á Háskólatorgi í Reykjavík,
í tengslum við ráðstefnuna: XXVI Barany Society Meeting

Hér eru glærur og upplýsingar frá prófessor Margie Sharpe

Glærur

BPPV Presentation

Meassuring Outcome from VRT

Hér eru tvær glærur frá Eva-Maj-Malmström úr erindi hennar "Experimentally induced deep cervical muscle pain distort head on trunk orintation" glæra númer eitt og númer tvö.

Hér eru nokkrir linkar að áhugaverður efni.

Mjaðmagrindarverkir á meðgöngu

Eru ljón í veginum?

Viltu létta þér lífið?

Heilsufélaginn

STERK BEIN FYRIR GÓÐA DAGA
Þeir sjúkraþjálfarar sem vilja fá bæklinga til að dreifa til sinna skjólstæðinga geta haft samband við Beinvernd beinvernd@beinvernd.is

Íslenskt fræðsluefni um hreyfingu fyrir Parkinsonsjúklinga.Höfundar þess eru sjúkraþjálfararnir Anna Kristrún Gunnarsdóttir og Þórhildur Ólafsdóttir. Fræðsluefnið er fyrsta sinnar tegundar á Íslandi fyrir þennan sjúklingahóp og er um að ræða 43 bls. fræðslubækling og 70 mín. DVD-myndbandsspólu Parkinsonsamtökin á Íslandi sjá um dreifingu fræðsluefnisins og hægt er að nálgast efnið á skrifstofu þeirra. Fræðslubæklingurinn hefur fengið víðtæka dreifingu og hefur verið sendur á vinnustaði sjúkraþjálfara, læknastofur og bókasöfn. Félagar í Parkinsonsamtökunum hafa fengið eintak af bæði bæklingi og DVD-mynddiski sent heim
nánar

DVD with home exercises and
movement advice for people with Parkinson's Disease http://www.parkinsondvd.com/

Fræðsluefni - skjöl